Episodes

Friday Dec 09, 2022
702.þáttur. Mín skoðun. 09122022
Friday Dec 09, 2022
Friday Dec 09, 2022
702.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag eru tveir viðmælendur. Sá fyrri er Gísli Þorgeir Kristjánsson handboltasnillingur sem farið hefur á kostum með Magdeburg í Þýskalandi. Við tölum um hann og lífið, HM í handbolta, væntingar og svo miklu meira. Seinni viðmælandinn er Böddi Bergs. Við tölum um HM í fótbolta og Böddi spáir í leikina í 8-liða úrslitunum. Við tölum einnig um Val í handbolta og landsliðið í handbolta og margt, margt fleira. Njótið helgarinnar.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.