Episodes

Friday Dec 02, 2022
698.þáttur. Mín skoðun. 02122022
Friday Dec 02, 2022
Friday Dec 02, 2022
698.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Kristinn Kærnested um ýmislegt. HM í Katar en riðlakeppninni lýkur í dag og 16-liða úrslitin byrja á morgun. KR er í næstneðsta sæti Subway-deildar karla og við tölum um það. Það er allt í steik hjá Juventus og væntanlega annað Calciopoli mál á leiðinni. Þetta og margt fleira. Njótið helgarinnar.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.