Episodes

Monday Sep 19, 2022
655.þáttur. Mín skoðun 19092022
Monday Sep 19, 2022
Monday Sep 19, 2022
655.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag fjöllum við Þórhallur Dan um lokaumferð deildarkeppninnar í Bestu deild karla. Nú er ljóst hvaða lið verða í efri hluta og hvaða lið í þeim neðri. Við tölum um landsliðið okkar og enska boltann og fyrirliði meistaraflokks kvenna hjá KR er ekki sátt með umgjörðina hjá félaginu. Þetta og margt, margt fleira. Njótið.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.