Episodes

Monday Sep 05, 2022
644.þáttur. Mín skoðun. 05092022
Monday Sep 05, 2022
Monday Sep 05, 2022
644.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum við Þórhallur Dan yfir leikina í Bestu deildinni um helgina þar sem var mikið fjör. Kvennalandsliðið vann Hvíta-Rússland og fer í úrslitaleik á morgun gegn Hollandi. Enski boltinn og VAR er ekki gott samband. Það var hreinlega allt vitlaust um helgina. Milan vann Inter og Valur er meistari meistaranna í handboltanum. Njótið.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.