Episodes

Tuesday Nov 30, 2021
456.þáttur. Mín skoðun. 30112021
Tuesday Nov 30, 2021
Tuesday Nov 30, 2021
456.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í dag hringi ég í Viðar Örn Kjartansson fótboltakappa hjá Valerenga í Noregi. Viðar Örn hefur í fjölmiðlum að undanförnu verið orðaður við íslensk félgö og hann svarar þeirri spurningu ásamt fleirum. Þórhallur Dan er að sjálfsögðu á sínum stað. Við tölum um körfuboltalandsliðið okkar, förum aðeins í pólitíkina, kvennalandsliðið í fótbolta, FIFA og skandalinn að Lewandowski skyldi ekki vera valinn bestur, Juventus kemur við sögu og margt fleira. Njótið og lifið heil.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!