Episodes

Friday Nov 26, 2021
454.þáttur. Mín skoðun. 26112021
Friday Nov 26, 2021
Friday Nov 26, 2021
454.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. KSÍ er enn og aftur til umfjöllunar hjá mér og Þórhalli Dan í dag. Afhverju er ekki haldinn fréttamannafundur? Þessi spurning brennur á vörum fjölmiðlamanna ásamt mörgum öðrum. Við förum í evrópuboltann og enska boltann og margt fleira. Ægir Þór fyrirliði körfuoltalandsliðsins er á línunni frá Hollandi ásamt Baldri Þór aðstoðarþjálfara en Ísland mætir Hollandi í dag undakeppni HM. Þvílikir kappar þar á ferð. ÁFRAM ÍSLAND.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!