Mín skoðun

454.þáttur. Mín skoðun. 26112021

November 26, 2021

454.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. KSÍ er enn og aftur til umfjöllunar hjá mér og Þórhalli Dan í dag. Afhverju er ekki haldinn fréttamannafundur? Þessi spurning brennur á vörum fjölmiðlamanna ásamt mörgum öðrum. Við förum í evrópuboltann og enska boltann og margt fleira. Ægir Þór fyrirliði körfuoltalandsliðsins er á línunni frá Hollandi ásamt Baldri Þór aðstoðarþjálfara en Ísland mætir Hollandi í dag undakeppni HM. Þvílikir kappar þar á ferð. ÁFRAM ÍSLAND. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App