Episodes

Thursday Nov 04, 2021
438.þáttur. Mín skoðun. 04112021
Thursday Nov 04, 2021
Thursday Nov 04, 2021
438.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Landsliðshópur karla í fótbolta, sem mætir Rúmeníu og N-Makedóníu í undankeppni HM, var valinn í dag. Við Þórhallur Dan förum yfir valið og Tóti Dan segir sína skoðun á valinu ásamt fleiru. Við ræðum um meistaradeildina en Tóti var óvenju getspakur í gær og við tölum einnig um evrópudeildina en fjölmargir leikir eru þar. Valsmenn koma við sögu og svo fréttir og slúður. Njótið og lifið heil.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!