Mín skoðun

433.þáttur. Mín skoðun. 28102021

October 28, 2021

433.þáttur. Mín skoðun.  Heil og sæl. Í gær var ótrúlegur dagur í sportinu og þá einkum í fótboltanum. Koeman rekinn frá Barca, Juve tapaði enn og aftur, Man.City var slegið út úr deildarbikarnum eftir að hafa unnið þá keppni s.l. fjögur ár, stærsti ósigur Bayern frá 1978 leit dagsins ljós í gær og margt fleira þarna. Krummasögur eru í dag og þær snúa að stjórn KSÍ og formannskjöri ásamt sögu Tóta úr skipulagi fótboltamóta yngri flokka. Þetta og sitthvað fleira. Njótið og lifið heil.  

Podbean App

Play this podcast on Podbean App