Mín skoðun

414.þáttur. Mín skoðun. 01102021

October 1, 2021

414.þáttur. Mín skoðun.  Heil og sæl öllsömul. Tippari vikunnar er gleðigjafinn Sóli Hólm. Hann er mikill púllari og fer ekki leynt með það sá yndislegi kappi. Sóli tippar á 5 leiki á Lengjunni og við spjöllum heilmikið. Jóhannes Lange fer svo yfir gang mála með mér yfir Final 4 í handboltanum hér heima og þar er af nógu að taka. Andri Steinn Birgisson er svo á línunni og við ræðum um leikina í enska boltanum um helgina sem og um úrsltaleik kvenna í Mjólkurbikarnum, Breiðablik-Þróttur, og undanúrslitin í karlaflokki í Mjólkurbikarnum sem eru á morgun. Þetta og margt margt fleira. Njótið helgarinnar. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App