Mín skoðun

413.þáttur. Mín skoðun. 30092021

September 30, 2021

413.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í þætti dagsins hringi ég fyrst í Jóhannes Lange og við ræðum um Final 4 í handboltanum en Valur-Fram, KA/Þór-FH mætast í kvennaflokki í dag. Við förum yfir stöðun og ræðum einnig töluvert um dapra stöðu þjóðarhallar sem var einhverntíma Laugardalshöll. Þar er allt í steik eða þannig. Því næst hringi ég í Andra Stein Birgisson sérfræðing minn í fótboltanum. Við tölum um meistaradeildina í gær og spjöllum einnig um þjálfarakapalinn sem og félagaskipti leikmanna ásamt fleiru. Njótið. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App