Mín skoðun

412.þáttur. Mín skoðun. 29092021

September 29, 2021

412.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Í dag spjalla ég við Andra Stein Birgisson. Við förum um víðan völl. Meistaradeildin er tekin fyrir eftir leiki gærkvöldsins og þá spáir Andri Steinn í leiki kvöldsins. Við tölum um Val í evrópukeppninni í handbolta og að sjálfsögðu tölum við um þjálfarakapalinn en þar eru nokkur störf enn laus. Njótið. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App