Mín skoðun

410.þáttur. Mín skoðun. 27092021

September 27, 2021

410.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í dag ræði ég við Andra Stein Birgisson. Við spjöllum um lokin á PepsiMax deildinni þar sem skagamenn björguðu sér frá falli og Víkingur varð meistari. Við ræðum um þjálfarakapalinn, leikmenn, Krummasögur, enska boltann og margt fleira. Njótið. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App