Mín skoðun

403.þáttur. Mín skoðun. 16092021

September 16, 2021

403.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Vestramenn eru kátir í dag eftir sigur á Val í Mjólkurbikarnum í gær. Að því tilefni hringi ég í Herra Vestra, Samúel Samúelsson, og við spjöllum um leikinn, þjálfaramál, leikmannamál og margt fleira. Því næst hringi ég í Þórhall Dan Jóhannsson. Við förum yfir gang mála í Mjólkurbikarnum í gær, Meistaradeildina, handboltann, Evrópudeildina og svo þjálfarakapalinn hér innanlands í fótboltanum. Njótið. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App