Mín skoðun

400.þáttur. Mín skoðun. 13092021

September 13, 2021

400.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Ég og Þórhallur Dan Jóhannsson ræðum málin í dag. Við vörum yfir gang mála í PepsiMax deildinni en þar er staðan í Litlu-tippkeppninni, mjög ójöfn. Við förum einnig í landsliðsmál, enska boltann og svo margt og mikið meira. Njótið. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App