Episodes

Thursday Sep 09, 2021
398.þáttur. Mín skoðun. 09092021
Thursday Sep 09, 2021
Thursday Sep 09, 2021
398.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Ég og Þórhallur Dan förum í dag yfir landsleikinn í gær. Tóti liggur ekki á skoðunum sínum gagnvart liðsvali og fleira og við ræðum um framtíðina. Hvernig verður þetta í næstu keppni? Ísland er í næstneðsta sæti síns riðils og ekki miklar líkur á að okkar strákar nái að fara ofar í riðlinum. Við ræðum einnig um aðra leiki sem voru í gær, blikastúlkur sem mæta Osijek í Meistaradeildinni í dag og margt margt fleira. Njótið.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!