Episodes

Monday Sep 06, 2021
395.þáttur. Mín skoðun. 06092021
Monday Sep 06, 2021
Monday Sep 06, 2021
395.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í dag heyri ég í Andra Steini Birgissyni sérfræðingi mínum um Lengjudeildina og við ræðum um leiki helgarinnar og margt fleira. Þar á eftir hringi ég í Þórhall Dan Jóhannsson gúrú, og við tölum um landsliðið í fótbolta, leikinn í gær og næsta leik og svo um KSÍ málið. Við ræðum einnig um Brasilíu Argentínu og margt margt fleira. Njótið.
Version: 20241125
3 years ago
Tak fyrir Tessa tætti og til hamingu med Fram frabært Gudni Gudnason