Episodes

Tuesday Jun 01, 2021
Tuesday Jun 01, 2021
329.þáttur. Mín skoðun. AUKAÞÁTTUR. Heil og sæl öllsömul. Loksins tókst að ná viðtali við Böðvar Guðjónsson formann körfuknattleiksdeildar KR eftir sigurleikurinn gegn Val í úrslitakeppninni. Hann var til í dag og búinn að núllstilla sig eins og hann komst að orði. Ég tala við hann um allt er viðkemur KR í körfunni, fjármál, Kristófer-málið, hallarbyrltinguna í aðalstjórn og margt fleira. Njótið.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!