Mín skoðun

180.þáttur Mín skoðun 23102020

October 23, 2020

180.þáttur. Þórhallur Dan var á línunni og ég skal bara segja ykkur það að við ræddum um allt milli himins og jarðar. Tóti er enn kátur á fjórða degi sóttkvíar.  Þá komu Andri Steinn Birgisson og Stefán Sæbjörnsson í heimsókn og við ræddum meðal annars um Pele sem er 80 ára í dag.  

Play this podcast on Podbean App