Mín skoðun

176.þáttur Mín skoðun 19102020

October 19, 2020

176.þáttur. Þórhallur Dan var á línunni og við ræddum meðal annars um reglugerð KSÍ varðandi Covid 19. Kristinn Jakobsson fyrrum alþjóða knattspyrnudómari var á línunni vegna dómgæslu í leik Everton og Liverpool og fleira til. Þá heyrði ég í Hermanni Hreiðarssyni sem er búinn að framlengja hjá Þrótti Vogum sem þjálfari liðsins. Allt þetta var í beinni á SPORTFM 102.5 milli klukkan 12.00 og 13.00 í dag. 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App