Mín skoðun

175.þáttur Mín skoðun 16102020

October 16, 2020

175.þáttur.  Everton og Liverpool mætast í enska boltanum á morgun og að því tilefni hringdi ég í Tryggva Gunnarsson sem er eldheitur Everton aðdáandi og Hödda Mag (Hörð Magnússon) sem er grjótharður aðdaándi Liverpool.  Þá var Þórhallur Dan á línunni og við ræddum um allt og allt og hann spáir West Ham enn einu sinni tapi, hahahaha.                                                  Ég minni svo á að MÍN SKOÐUN verður á nýjum tíma á SPORTFM 102.5 frá og með næsta mánudegi,                                   milli klukkan 12.00 og 13.00.  Góða helgi elskurnar. 

Play this podcast on Podbean App