Episodes

Thursday Jul 10, 2025
1023.þáttur.Mín skoðun. 10072025
Thursday Jul 10, 2025
Thursday Jul 10, 2025
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Kærnested og við tölum um Bestu deildina, undanúrslitin í bikarnum, kvennalandsliðið, leiki Breiðabliks, Víkings og Vals í evrópukeppninni og margt fleira. Ásthildur Helgadóttir er svo á línunni og við tölum um kvennalandsliðið. Hvernig lítur hún á framtíðina í landsliðinu? Voru væntingarnar of miklar og margar aðrar spurningar sem við veltum upp. Þetta og sitthvað fleira í þættinum. Njótið og takk fyrir að hlusta.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!