Episodes

Friday May 02, 2025
1007.þáttur. Mín skoðun. 02052025
Friday May 02, 2025
Friday May 02, 2025
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Einar Jónsson þjálfari Fram í handbolta er á línunni um úrslitakeppni karla og kvenna og við tölum einnig um evrópuboltann í handbolta ásamt fleiru. Haraldur Hróðmarsson þjálfari Grindavíkur í fótoblta er í spjalli um Lengjudeildina sem hefst í kvöld og við ræðum einnig um Bestu deildina og Meistaradeildina. Halli í BK-kjúklingi er á línunni frá Liverpool-borg þar sem hann er að fara á leik á morgun en kappinn hefur selt fyrirtækið og þakka ég honum kærlega fyrir samstarfið. Yndislegur hann Halli. Svanhvít er svo á línunni um úrslitakeppnina í körfubolta karla og kvenna ásamt því að við tölum um Evrópudeildina og Sambandsdeildina ásamt ýmsu fleiru. Njótið og takk fyrir að hlusta.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.