Episodes

Tuesday Apr 08, 2025
1001.þáttur. Mín skoðun. 08042025
Tuesday Apr 08, 2025
Tuesday Apr 08, 2025
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Kærnested og við tölum um Bestu deild karla og þar er nú aldeilis margt að spjalla um. Við förum yfir Meistaradeild Evrópu og fleira því tengdu, ásamt að líta á gang mála í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Jón Halldórsson nýr formaður HSÍ er í viðtali. Við ræðum um hugsanlegar breytingar sem fylgja nýjum formanni. Sjónvarpssamningar sambandsins eru til umræðu og kvennaleikirnir gegn Ísrael og eitthvað fleira til. Svanhvít er svo á línunni um úrslitakeppni karla og kvenna í körfubolta en þar eru óvæntir hlutir að gerast. Við förum einnig aðeins í Meistaradeildina og Evrópudeildina. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.